Spákonufell

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Spákonufell er fjall fyrir ofan Skagaströnd. Það er 639 metrar. Katlafjall er norðanmegin við það en sunnanmegin rennur áin Hrafná um Hrafnárdal. Fjallið setur svip sinn á Skagaströnd.


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.