Sorpkvörn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sorpkvörn með hreinsiblásara

Sorpkvörn (eða skolpkvörn) er rafmagnstæki sem er fest er undir vaska (oftast eldhúsvaska) á milli niðurfalls (svelgs) og vatnslássins. Sorpkvörnin tætir í sig matarafganga og smáleifar sem setjast í niðurfallið og smættar þá í minni en 2 mm agnir sem þannig komast betur niður í affallsrörið. Sorpkvörnin minnkar líkurnar á að vaskurinn stíflist.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.