Sogn og Firðafylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sogn og Fjarðafylki)
Skjaldarmerki fylkisins
Staðsetning fylkisins
Hurrungane eru fjallatoppar sem ná frá 2200 til 2400 metra hæð.

Sogn og Firðafylki (norska: Sogn og Fjordane) er fylki í Vestur-Noregi, 18.623 km² að stærð og íbúarnir eru um það bil 110.000 (2019). Stærsti bærinn í fylkinu er Førde með um 8800 íbúa. Höfuðstaður fylkisins er Leikanger, með um 2500 íbúa. Fylkið er í landshlutanum Vesturland.

Sveitarfélög[breyta | breyta frumkóða]