Snjóflóðaýlir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Snjóflóðaýlir (eða snjóflóðaýla) er útvarpssenditæki ætlað til að finna fólk og aðra hluti sem hafa grafist í snjóflóði. Ýlar sem flamleiddir eru í dag senda út og taka á móti á 457 kHz [1].

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]