Sniðaspjall:Kvikmynd

Page contents not supported in other languages.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skjalasöfn

má þetta ekki vera bara [[Snið:Kvikmynd]]?? --Akigka 3. okt. 2005 kl. 00:20 (UTC)

Ég hafði þetta bara að fyrirmynd ensku wiki. Ástæðan er víst að það eru til upplýsingabox fyrir fleiri hluti eins og sjónvarpsþætti og annað. Skiptir líklegast engu máli. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 3. okt. 2005 kl. 00:22 (UTC)
Þetta er alla vega einfaldara að muna og skrifa - sem skiptir líka máli. --Akigka 3. okt. 2005 kl. 00:27 (UTC)

Er hægt að bæta við eitthverju sem þau kalla Syntax [[1]] --Steinninn 05:47, 5 janúar 2007 (UTC)

Hef eftirfaranid breitingar í huga, ef enginn mótmælir set ég þetta í framkvæmd á næstu dögum.

  • Gera öll sniðin valkvæmar, svo þær þurfi ekki að koma fram á öllum síðum. Nema nafn, plagat og leikstjóra.
  • Breita nafn yfir í heiti.
  • Bæta við upprunalegt heiti. (hafa það stittra, uppr. heiti?)
  • Breita leikarar yfir í eintölu, eins og öll hin eru. Leikari, er það þjálft?
  • Breita síningatími yfir í lengt, gæti ruglast við frumsýningatími.
  • Bæta við framhald af, framhald og verðlaun. Þetta verður eins og öll hin, frjálst val.
  • Hafa það auðveldara að setja fána við aldurstakmörk og frumsýningadaga.

--Steinninn 10:51, 5 janúar 2007 (UTC)

Allt virðist vera komið í lag að sinni. Allar breitingar sem ég hafði í huga eru komnar í gang. Allt nema að hafa skýringar á aldurstakmörkum aðgengilegri. --Steinninn 15:25, 23 janúar 2007 (UTC)
Tók eftir því að það kom eitthvað undarlegt strik undir veggspjaldinu eftir breitingarnar mínar. Það gerir þetta nú samt bara soldið snirtilegra. Mín vegna má það alveg vera. Kann heldur ekkert að taka það út. Hvað finnst ykkur? --Steinninn 15:31, 23 janúar 2007 (UTC)
Það er ekkert verra, en litlu strikin mættu missa sín. --Jóna Þórunn 15:33, 23 janúar 2007 (UTC)
Alltaf virðist ég sjá sniðið öðruvísi en allir aðrir. Skoðaði þetta í Firefox og Explorer og sjá engin strik. --Steinninn 15:45, 23 janúar 2007 (UTC)
Mynd:Screenshot.png sýnir litlu strikin. --Jóna Þórunn 18:29, 23 janúar 2007 (UTC)
Horizontal rule (<hr />) að stríða þér. --Jóna Þórunn 18:41, 23 janúar 2007 (UTC)
Ja, thessi ogedslega litlu strik sem madur ser bara med staekkunargleri. Thau aettu ad vera farin nuna :L --Steinninn 18:46, 23 janúar 2007 (UTC)

Algjört klúður[breyta frumkóða]

Ég er búinn að vera að dunda mér við að gera þá hluti sem ég lofaði ykkur. Hins vegar varð eitthvert voðalegt klúður í kóðanum. Núna hverfa allir hlekkirnir af síðunum. Og ekki bara sniðinu, heldur allri greininni. Getur eitthver athugað hvað ég gerði vitlaust. Annars finnst mér þetta líta mun betur út núna. En ykkur? Og já, ég kann ekki að hafa plagatið sem valkost. Og eitthvernvegin er alltaf soldið bil fyrir ofan sniðið á öllum kvikmyndagreinunum. Sorry maður. --Steinninn 07:44, 7 janúar 2007 (UTC)

Þetta lítur fantavel út. Allt annað að sjá kvikmyndagreinarnar eftir að þú fórst í gegnum þetta. Það hlýtur einhver að finna út úr því hvernig hægt er að gera plakatið valkvæmt líka. --Akigka 12:32, 7 janúar 2007 (UTC)
Svo er annað vandamál: Einhverra hluta vegna kemur aukabil á undan sumum kvikmyndagreinunum (alls ekki öllum). Það virðist hafa eitthvað með sniðið að gera. --Akigka 13:17, 7 janúar 2007 (UTC)
Hum, linkarnir fóru allt í einu að virka. Plagötin eru orðin ´valkvæm´. Eina sem vantar núna er að laga þetta bil sem kemur á undan sumum kvikmyndagreinunum sem talað hefur verið um. Og svo langar mér til að sýna kóðann í þessari grein ´dæmi´, svo fólk geti bara gert copy pased. Eins og þið sjáið kemur til dæmis myndin af óskarinum framm. Er hægt að hafa það að maður sjái slóðina á myndina og pix kóðann og hvað eina? Takk fyrir hjálpina Akigka. --Steinninn 07:50, 8 janúar 2007 (UTC)

Aldurstakmörk[breyta frumkóða]

Eitt sem er ábótavant í sniðiðnu er aldurstakmörkin. Á að hafa íslenska fánann á íslenskum kvikmyndum ef engin aldurstakmörk eru frá öðrum löndum. Og einföld leið til að geyma skýringar á þeim. Perlur og svín er ný grein, og sýnir vel þorf á breitingum. Hingað til hef ég einfaldlega falið það í fánanum, svo ef fólk heldur músinni yfir honum byrtist skýringin. Þetta er tímabundin lausn, og ekki vænleg. Tekstinn hverfur eftir nokkrar sekúndur, og þegar skýringin er löng er það mjög óþægilegt. Best væri að hafa takka þar sem fólk getur oppnað og lokað fyrir textann (skýringuna). Dettur helst í hug Notandi:Akigka þar sem hann hefur falið úrvals og gæðagreinarnar sínar. Er hægt að hafa svipaðann galdur með aldurstakmörkin. Er að vinna við að fá leifi frá Kvikmyndaskoðun/SmáÍs til að byrta skýringarnar svo ekki sé brotið á reglunni "Ekki afrita beint texta hingað af öðrum vefsíðum án leyfis, honum verður eytt." sem þið ættuð öll að þekkja. Og að hafa hlekk á skjal dómsins. En fyrst á dagskrá er að hafa auðvelda leið til að fela og sýna skýringuna. Kann eitthver galdur til þess? --Steinninn 14:22, 18 janúar 2007 (UTC)

Framhald af > Undanfari ?[breyta frumkóða]

Ég er að pæla hvort mætti breyta Framhald af í Undanfariog hugsanlega Framhald í Eftirfari. Finnst framhald af og framhald vera svolítið ruglandi, sérstaklega þegar átt er við endamyndir. --Jóna Þórunn 15:34, 21 janúar 2007 (UTC)

Ég myndi segja að eðlilegast væri að nota 'Undanfari' og 'Framhald'. Veit ekki til þess að 'Eftirfari' sé yfirleitt til... hljómar undarlega alla vega. --Akigka 15:24, 23 janúar 2007 (UTC)
Breitti framhald af í undanfari. --Steinninn 15:25, 23 janúar 2007 (UTC)
Thad virdist samt vera eitthvert vandamal med Framhaldid og Undanfarann. Ef thad er enginn titill skradur, thad baetist thad vid sem bil haegra megin. Tokum til daemi aedislegu myndina Mannleg náttúra. Ef thid svartletrid snidid tha aettu thid ad sja tvo bil. Kemur samt ekki fram a ollum titilunum. --Steinninn 22:16, 24 janúar 2007 (UTC)

Myndastærð í 200px[breyta frumkóða]

Væri mér ekki óhætt að stækka myndirnar upp úr 150px í 200px? Ef satt skal segja finnst mér 150px myndir einum of mikið minnkaðar. Ég skoðaði líka nokkrar aðrar wikipedíur og þar var allsstaðar 200px. Vildi ekki breyta þessu strax ef einhver er eitthvað sérstaklega á móti þessu. --Sennap 22:19, 9 júlí 2007 (UTC)

Þetta var í 200 í langann tíma þar til Stalfur breytti því nýlega. Ef til vill er 180 ásættanlegt. --Steinninn 22:23, 9 júlí 2007 (UTC)
Af hverju var því breytt? Annars væri ég nokkuð sáttur með 180px (ekki það að ég vilji ekki heldur 200px :) ). --Sennap 22:26, 9 júlí 2007 (UTC)
Það er spurning hvaða stærð kemur best út í nýja sniðinu Snið:Kvikmynd/test. Þetta var svo stór breyting að ég þorði ekki annað en að láta test standa í nokkra daga. 200px væri ef til vill of stórt þar. --Steinninn 01:58, 10 júlí 2007 (UTC)
Fyrir mitt leyti verð ég að segja að mér finnst hönnunin mikið hafa versnað eftir síðustu breytingar. — Jóna Þórunn 22:44, 11 júlí 2007 (UTC)
Endilega komdu með betri tilögu. Ég vildi með þessu aðalega gera hlutverkum leikara betri skil. --Steinninn 00:57, 13 júlí 2007 (UTC)
Vandinn við nýja sniðið er líka að það kemur ekkert border á IE. Hins vegar lítur þetta mjög vel út í Safari. --Steinninn 194.144.110.1 21:26, 21 júlí 2007 (UTC)

Uppfærsla[breyta frumkóða]

Ég er búinn að uppfæra þetta snið í samræmi við nýja infobox-útlitið. Var líka að uppfæra úreltan kóða og laga stafsetningarvillur. Maxí (spjall) 4. mars 2013 kl. 12:11 (UTC)[svara]

Can you add tónlist? 2602:306:83A9:3D00:B46A:E2F1:7292:C1A0 7. nóvember 2016 kl. 18:13 (UTC)[svara]


Skáletraður titill[breyta frumkóða]

Ættum við að hafa svipaða virkni og {{skáletrað}} sjálfkrafa þegar þetta snið er notað? Er eitthvað því til fyrirstöðu? Steinninn 15. nóvember 2022 kl. 22:44 (UTC)[svara]

Endilega, bíð eftir því að þú gerir það. Snævar (spjall) 17. nóvember 2022 kl. 22:12 (UTC)[svara]

Er hægt að gera eitthvað sniðugt eins og if {{FULLPAGENAME}}} equals to {{{nafn|}}} (kvikmynd) then {{DISPLAYTITLE:''{{{nafn|}}}'' (kvikmynd)}} else {{DISPLAYTITLE:''{{{nafn|{{FULLPAGENAME}}}}}'' {{{aðgreining|}}}|noreplace}} Skiluru þetta? Ef að aðgreiningin er (kvikmynd) að þá gerist þetta allt sjálfkrafa. Ég var að skoða leiðbeiningar á ensku wikipedíu en fann ekki leið. Það er kannski bara einfaldara að gera þetta handvirkt, ekki það margar greinar. --Steinninn 18. nóvember 2022 kl. 01:53 (UTC)[svara]

Ég sé að en:Template:Italic title gerir það sjálfkrafa. Kíki kannski á morgun hvort ég nái að setja það inn. --Steinninn 18. nóvember 2022 kl. 06:57 (UTC)[svara]