Sniðaspjall:Hnit

Page contents not supported in other languages.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Virðist vera einhver böggur á staðsetningu þessa sniðs. Þegar það birtist í grein, eins og t.d. Benetice, þá sé ég ekki hnitin því þau lenda ofan í heitinu á greininni. Einhverjir aðrir sem upplifa þetta svona eða er ég sá eini? Ég er að nota Iceweasel frá Debian unstable. --ojs 4. febrúar 2011 kl. 11:43 (UTC)[svara]

Nei, það er eki þú (iceweasel). Þarf að laga CSS staðsetningu hnitsins. --Jabbi 11. mars 2011 kl. 12:39 (UTC)[svara]
Hver er fær um að laga þessa CSS staðsetningu? Það þarf að drífa í þessu, þetta er allt of pínlegt. --Mói 19. mars 2011 kl. 23:00 (UTC)[svara]

Þetta var nú manúal redding hjá Snaevari en það dugar víst til. Mig grunar að það þurfi að taka til í CSS (monobook og common) hérna. --Jabbi 20. mars 2011 kl. 00:10 (UTC)[svara]

Síðustu breytingar á hnitasniðinu[breyta frumkóða]

Þegar hnitasniðinu var breytt núna síðast svo OSM korta möguleikinn birtist sjálfkrafa, datt út hjá mér að OSM kortið sýndi alla nærliggjandi aðra staði (með mynd) sem ættu sér wikipedíagreinar. Á sínum tíma var ég búinn að byðja um að þessi kortatenginn væri sett inn en fékk það einungis í gegn að hún var sett inn hjá mér einum og þeim sem sjálfir sóttu sér viðeigandi javaskrift. En eftir að þetta kom fyrir alla er þessi möguleiki dottinn út. Er ekki hægt að setja þetta aftur inn? Bragi H (spjall) 25. maí 2013 kl. 22:26 (UTC)[svara]

Tek þetta til baka, er inni, virðist bara ekki hafa verið að virka alltaf hjá mér einhverra hluta vegna, sennilega eithvað tölvuvesen mín meginn. Bragi H (spjall) 25. maí 2013 kl. 22:36 (UTC)[svara]