Slys

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Slys er þegar eitthvað fer óvænt og óviljandi úrskeiðis þannig að skaði hlýst af. Alvarlegustu slysin eru banaslys þar sem einhver lætur lífið. Slys geta falið í sér skaðabótaskyldu þegar einhver er valdur að slysi með gáleysi, með því að hlíta ekki öryggisreglum eða með því að gera ekki eðlilegar öryggisráðstafanir þar sem hætta er á slysum, t.d. við akstur bifreiðar eða á sjó.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.