Skógarkerfill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skógarkerfill

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sveipjurtabálkur (Apiales)
Ætt: Sveipjurtaætt (Apiaceae)
Ættkvísl: Skógarkerflar (Anthriscus)
Tegund:
A. sylvestris

Tvínefni
Anthriscus sylvestris
Hoffm.

Skógarkerfill (fræðiheiti: Anthriscus sylvestris) er ágeng sveipjurt sem var líklega flutt til Íslands sem skrautplanta upp úr 1920. Hann er hávaxinn og öflugur í samkeppni við þær tegundir sem fyrir eru og getur eytt þeim gróðri sem fyrir var.[1] Skógarkerfill inniheldur ýmis virk efni sem mögulegt er að nýta til framleiðslu á snyrtivörum eða fæðubótarefnum.[2]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Landbunadur.is: Skógarkerfill – ágeng jurtategund í íslenskri náttúru“.
  2. Kerfill gæti reynst nytjajurt Rúv. skoðað 7. mars, 2016.

Frekari lestur[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.