Skrautknappur (byggingarlist)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skrautknappur er skraut í byggingarlist.

Skrautknappur getur verið hringlaga kúptur hlutur eða eitthvert miðjuskraut þar sem bogar eða steigar mættast í miðri (kirkju)hvelfingu. Það getur verið gylltur hnappur, andlit eða hnútavöndull.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.