Skorarheiði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skorarheiði er syðst á hornströndum

Skorarheiði er lág og óbrött heiði á milli Furufjarðar og Hrafnsfjarðar. Á heiðinni eru mörk Hornstrandafriðlands.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.