Skarfaklettur

Hnit: 64°9′21″N 21°52′8″V / 64.15583°N 21.86889°V / 64.15583; -21.86889
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

64°9′21″N 21°52′8″V / 64.15583°N 21.86889°V / 64.15583; -21.86889 Skarfaklettur var sker á Viðeyjarsundi í Reykjavík, um 400 metra norðvestan við Köllunarklett. Vegna landfyllinga við Sundahöfn er kletturinn núna landfastur og er nálægt Skarfagarði.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Reykjavík er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.