Skanni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nútímaskanni.

Skanni er inntakstæki sem skannar myndir, prentaðan eða handskrifaðan texta eða hluti og umbreytir þeim í stafrænum myndum. Skannar eru notaðir í heimilum og skrifstofum til að setja á stafrænt form myndir og skjöl og setja þær í skráageymslu. Er líka hægt að skanna hluti með þrívíddarskönnum fyrir iðnhönnun og ýmislegt. Fyrsti skanni var fundinn upp árið 1957 af Russell Kirsch og var tromluskanni.

Nútímaskannar nota ljósflögur (CCD) til að ná myndum. Með hugbúnaði er hægt að umbreyta myndunum í breytanlegum texta, þessi aðferð kallast ljóskennsl stafa (OCR). Margir skannar eru hannaðir til að skanna A4 og A3 pappírsstærðirnar. Margir skannar geta líka skannað skyggnur með sérhæfðu millistykki.

Í dag eru sjálfstæðir skannar sjaldgæfari, yfirleitt eru skannar hluti fjölnotatækja.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.