Skáldgáfa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Skáldagáfa)

Skáldgáfa er skynbragð og geta rithöfunda til að koma anda sínum áfram, þ.e.a.s. að kveikja úr skáldskap sínum líf í huga lesenda (eða njótenda) og sem hrærir við þeim með þeim hætti sem efni stóðu til. Skáldagáfa á bæði við um bundið mál eða óbundið (þ.e.a.s. tungumálið, hvernig sem það er notað). Skiptar skoðanir eru um hvað skáldagáfan sé. Aldous Huxley hélt því t.d. fram að skáldagáfan fælist í getu höfundarins til að skrifa milli lína.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.