Sjal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Sjal er klæðisplagg sem lagt er yfir herðar, efri hluta líkama og handleggi og stundum einnig yfir höfuð. Það er venjulega ferkantað eða aflangt og oft brotið saman í þríhyrning.

Konur með sjöl á fyrsta hluta 20. aldar í Frakklandi.
Kona frá Mexíkó með sjal
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist