Sigurður Pálsson (sóknarprestur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Séra Sigurður Pálsson (8. júlí 190113. júlí 1987) var fyrsti sóknarprestur í nýrri Selfosskirkju árið 1956. Hann var einnig vígslubiskup í Skálholtsbiskupsdæmi 19661983.

Sigurður fæddist í Haukatungu í Hnappadal, í Kolbeinsstaðahreppi.

Sigurður andaðist á Selfossi.