Shaktar Donetsk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Shaktar Donetsk
Fullt nafn Shaktar Donetsk
Gælunafn/nöfn (Námuverkamennirnir')гірників ,
Stofnað 24. maí 1936
Leikvöllur Donbass Arena Donetsk
Stærð 52.518
Stjórnarformaður Rinat Akhmetov
Knattspyrnustjóri Mircea Lucescu
Deild Úkraínska Úrvalsdeildin
2013 1 .sæti (Úkraínskir Meistarar)
Heimabúningur
Útibúningur

Shaktar Donetsk er knattspyrnulið frá Borginni Donetsk í austurhluta Úkraínu. Liðið var stofnað 1936 og leikur í efstu deild í Úkraínu. Félagið vann Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu 2009. Liðið á titil að verja í Úkraínsku úrvaldsdeildinni. Eigandi félagsins er hinn afar umdeildi kaupsýslumaður Rinat Akhmetov. Þekktasti leikmaður félagsins um þessar mundir er án efa Eduardo da Silva. Nokkur umfjöllun hefur verið í Úkraínu um að peningunum sem varið hefur verið í Shaktar Donetsk hefði betur verið varið í fátækan almening í Donetsk en aðrir segja að það sé af hinu góða að fólk hafi loksins eithvað að gleðjast yfir í Donetsk-borg þar sem lífið getur oft verið erfitt.

Saga Félagsins[breyta | breyta frumkóða]

Shaktar Donetsk er eitt af elstu félögum Úkraínu. Félagið varð til á tímum Sovétríkjanna og var eitt af stærri liðum landsins á þeim tíma .

Leikvangur[breyta | breyta frumkóða]

Donbass Arena er einn af stærstu völlum Evrópu og var meðal annars notaður á Evrópumótinu í Knattspyrnu 2012.

Donbass Arena getur tekið 50.000 manns í sæti og hefur fengið fimm stjörnu einkunn frá evrópska knattspyrnusambandinu.

Úkraínskir og sovéskir titlar[breyta | breyta frumkóða]

  • Sovéskir bikarmeistarar 1984
  • Úkraínskir meistarar 2002, 2005, 2006, 2008, 2010,2011,2012,2013
  • Úkraínskir Bikarmeistarar 1995, 1997, 2001, 2002, 2004, 2008
  • Úkraínskir Deildarbikarmeistarar2006, 2008, 2010

Alþjóðlegir titlar[breyta | breyta frumkóða]

Leikmannahópur[breyta | breyta frumkóða]

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
3 Snið:Czechoslovakia DF Tomáš Hübschman
5 Snið:Ukraine DF Oleksandr Kucher
7 Snið:Brazil MF Fernandinho
8 Snið:Brazil MF Ilsinho
9 Snið:Brazil FW Luiz Adriano
10 Snið:Brazil MF Willian
11 Snið:Croatia FW Eduardo
13 Snið:Ukraine DF Vyacheslav Shevchuk
14 Snið:Ukraine MF Vasyl Kobin
15 Snið:Ukraine MF Taras Stepanenko
16 Snið:Ukraine GK Artem Tetenko
17 Snið:Ukraine FW Yevhen Seleznyov
19 Snið:Ukraine MF Oleksiy Gai
20 Snið:Brazil MF Douglas Costa
22 Snið:Armenia MF Henrikh Mkhitaryan
Nú. Staða Leikmaður
23 Snið:Ukraine GK Bohdan Shust
25 Snið:Ukraine GK Oleksandr Rybka
26 Snið:Romania DF Răzvan Raţ
27 Snið:Ukraine DF Dmytro Chygrynskiy
29 Snið:Brazil MF Alex Teixeira
30 Snið:Ukraine GK Andriy Pyatov
31 Snið:Brazil FW Dentinho
33 Snið:Croatia DF Darijo Srna Fyriliði
35 Snið:Ukraine GK Yuriy Virt
36 Snið:Ukraine DF Oleksandr Chyzhov
38 Snið:Ukraine DF Sergiy Kryvtsov
44 Snið:Ukraine DF Yaroslav Rakitskiy
70 Snið:Brazil MF Alan Patrick
72 Snið:Nigeria FW Julius Aghahowa
73 Snið:Ukraine MF Kostyantyn Kravchenko
76 Snið:Ukraine FW Vladyslav Nasibulin