Sextett Ólafs Gauks - Bjössi á hól

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Undarlegt með unga menn
Bakhlið
SG - 529
FlytjandiSextett Ólafs Gauks
Gefin út1968
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi


Sextett Ólafs Gauks er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1968. Á henni flytja Sextett Ólafs Gauks, Svanhildur og Rúnar fjögur lög.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Bjössi á hól
  2. Ef bara ég væri orðin átján
  3. Undarlegt með unga menn
  4. Ef ég væri ríkur

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]