Selabaggi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Selabaggi er gamall íslenskur réttur úr sel. Hjarta, hryggvöðvar og spik af sel er lagt inn í selsþind og selsgörn vafið utan um. Selbaggar voru oftast soðnir og súrsaðir en einnig þekktist að reykja þá eða eta þá nýja.