Seigja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Seigja er eiginleiki kvikefna (vökva), sem lýsir andófi (viðnámi) þeirra við ytri kröftum, sem verka á efnið. Oftast er notast við aflfræðilega seigju, táknaða með μ og hreyfifræðilega seigju, táknaða með ν.

Skilgreining[breyta | breyta frumkóða]

Skerspenna τ í vökva er jöfn margfeldi aflfræðilegrar seigju μ og hraðastiguls:

,

þar sem u er hraðinn í x-stefnu. Þessi skilgreining er oftast eignuð Isaac Newton.

Hreyfifræðileg seigja er skilgreind sem hlutfallið á milli aflfræðilegrar seigju og eðlismassa efnisins:

,

þar sem ρ er eðlismassi vökvans.

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.