Schock-verðlaunin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Schock verðlaunin)

Schock-verðlaunin eða Rolf Schock-verðlaunin, eru verðlaun sem heimspekingurinn og listamaðurinn Rolf Schock (19331986) stofnaði til. Verðlaunin voru fyrst veitt í Stokkhólmi í Svíþjóð árið 1993 og hafa verið veitt annað hvert ár síðan. Hver verðlaunahafi hlýtur 400.000 sænskar krónur.

Verðlaunin eru ákveðin af þriggja manna nefndum sem eftirtaldar akademíur skipa. Þau eru veitt fyrir afrek í fjórum flokkum:

Verðlaunahafar í rökfræði og heimspeki[breyta | breyta frumkóða]

Ár Nafn Land
1993 W.V.O. Quine Bandaríkin
1995 Michael Dummett Bretland
1997 Dana S. Scott Bandaríkin
1999 John Rawls Bandaríkin
2001 Saul A. Kripke Bandaríkin
2003 Solomon Feferman Bandaríkin
2005 Jaakko Hintikka Finnland/Bandaríkin
2008 Thomas Nagel Júgóslavía/Bandaríkin
2011 Hilary Putnam Bandaríkin

Verðlaunahafar í stærðfræði[breyta | breyta frumkóða]

Ár Nafn Land
1993 Elias M. Stein Bandaríkin
1995 Andrew Wiles Bretland/Bandaríkin
1997 Mikio Sato Japan
1999 Yurij Manin Rússland/Þýskaland
2001 Elliott H. Lieb Bandaríkin
2003 Richard P. Stanley Bandaríkin
2005 Luis Caffarelli Bandaríkin
2008 Endre Szemerédi Ungverjaland/Bandaríkin
2011 Michael Aschbacher Bandaríkin

Verðlaunahafar í listum[breyta | breyta frumkóða]

Ár Nafn Land
1993 Rafael Moneo Spánn
1995 Claes Oldenburg Bandaríkin
1997 Torsten Andersson Svíþjóð
1999 Jacques Herzog og Pierre de Meuron Sviss
2001 Giuseppe Penone Ítalía
2003 Susan Rothenberg Bandaríkin
2005 Kazuyo Sejima og Ryue Nishizawa Japan
2008 Mona Hatoum Líbanon/Bretland
2011 Marlene Dumas Suður-Afríka/Holland

Verðlaunahafar í tónlist[breyta | breyta frumkóða]

Ár Nafn Land
1993 Ingvar Lidholm Svíþjóð
1995 György Ligeti Þýskaland
1997 Jorma Panula Finnland
1999 Kronos Quartet Bandaríkin
2001 Kaija Saariaho Finnland
2003 Anne-Sofie von Otter Sweden
2005 Mauricio Kagel Þýskaland
2008 Gidon Kremer Lettland
2011 Andrew Manze Bretland

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]