Sandkassaleikur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Sandkassaleikur eða opinn leikheimur er tölvuleikur þar sem spilari hefur ekki fyrirfram ákveðin markmið. Slíkir leikir eru ekki línulegir og hafa ekki einn ákveðinn söguþráð.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.