Samskynjun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Samskynjun er þegar áreiti sem venjulega skynjast með einu skynfæri skynjast með fleiri skynfærum. Dæmi um þetta er að sumt fólk finnur bragðtónum eða finnst bókstafir eða tölur hafa lit.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  • „Grein um samskynjun á Vísindavefnum“. Vísindavefurinn.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.