Samgæði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Samgæði nefnast þau gæði í hagfræði sem allir geta neytt og neysla einhvers eins kemur ekki í veg fyrir neyslu annars. Sem dæmi um samgæði má nefna landvarnir og andrúmsloft.

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.