Salentó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Salentó.

Salentó eða Salentó-skagi er undir-skagi Ítalíuskaga, það er að segja hæll Ítalíu. Salentó tilheyrir fylkinu Apúlía. Salentó var áður fyrr nefnt Messapía, Kalabría (sem nú er haft yfir syðsta fylkið á vestur-ströndinni) og Salentína.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.