Safabóla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Safabóla er bóla eða blaðra í frumum sem er full af vatni og úrgangsefnum. Í dýrafrumum eru safabólurnar margar og litlar en í plöntufrumunum eru þær stórar og fáar. Þeim mun stærri sem safabólurnar eru þeim mun stærri eru frumurnar en frumur geta þrjúhundruðfaldað stærð sína þegar safabólurnar draga mikið vatn í sig.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.