START I

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
George Bush og Mikhaíl Gorbatsjev skrifa undir START 1991.

START I (Strategic Arms Reduction Treaty) var tvíhliða afvopnunarsamningur gerður 1991 á milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]