Sơn Đoòng

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Son Doong er hellir í Phongnhakebang-þjóðgarðinum, Đồng Hới í Víetnam. Hellirinn er stærsti þekkti hellir í heimi.[1] Hann fannst árið 1991 og mældu Bretar stærð hans árið 2009. Lengdin er 6,5 km, hæð 200m og breidd 150m. Í hellinum er neðanjarðará.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]