Söngsveitin Fílharmónía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Söngsveitin Fílharmónía er blandaður kór sem var stofnaður árið 1959 til að flytja stór kórverk með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Kórinn kom fyrst fram, ásamt hljómsveitinni og Þjóðleikhúskórnum, í uppsetningu á Carmina Burana eftir Carl Orff í Þjóðleikhússins 23. mars 1960.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]