Sóragigt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alvarlegt tilfelli af sóragigt. Miklar breytingar sjást á nöglum.

Sóragigt eða Psoriasisgigt er sjúkdómur sem stafar af truflun í ónæmiskerfinu og veldur einkennum í stoðkerfi líkamans svo sem verkjum í liðum og vöðvum ásamt sinaskeiðabólgum, festumeinum og oft liðbólgum. Gigt sem er samfara psoriasis er sóragigt.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]