Sítrónusýra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sítrónusýra í duftformi

Sítrónusýra eða sítrussýra er veik lífræn sýra með efnaformúlu C6H8O7. Sítrónusýra er náttúrulegt þráavarnarefni/rotvarnarefni og finnst í sítrusávöxtum. Sítrónusýra er notuð til að bragðbæta mat og drykk og stýra sýrustigi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.