Símastaur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Staur sem heldur uppi rafmagnsvír, símavír, sjónvarpskapli, götuljósi og skópari.

Símastaur eða rafmagnsstaur er einfaldur staur eða stöng sem heldur uppi símavír eða lágspennurafmagnsvír. Tilgangur slíkra staura er að koma í veg fyrir skammhlaup og halda vírunum ofan við umferð á yfirborðinu. Háspennuvírum er haldið uppi með stórum rafmagnsmöstrum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.