Sæfari (félag)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sæfari er félag áhugafólks um sjóíþróttir á Ísafirði. Í félaginu eru bæði siglingafólk, kajakræðarar og vélbátasiglarar. Félagið heldur árleg siglinganámskeið.

Upphaflega var félagið stofnað 10. september 1978 sem sportbátafélag og starfaði af miklum krafti en lagðist af síðar meir. Félagið var síðan endurreist í núverandi mynd 3. júní árið 2000.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.