Robert Wisdom

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Robert Wisdom
Robert Wisdom 2008
Robert Wisdom 2008
Upplýsingar
FæddurRobert Wisdom
14. september 1953 (1953-09-14) (70 ára)
Ár virkur1990 -
Helstu hlutverk
Uriel í Supernatural
Howard „Bunny“ Colvin í The Wire
Lechero í Prison Break

Robert Wisdom (fæddur 14. september 1953) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Supernatural, The Wire og Prison Break.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Wisdom er fæddur í Washington D.C. í Bandríkjunum og er af jamaískum uppruna. Hann útskrifaðist frá Columbia-háskólanum í New York-borg.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Wisdom kom fyrst fram í sjónvarpsþættinum The Bill. Síðan þá hefur hann komið fram í mörgum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum.

Hann hefur hann komið fram sem gestaleikari í mörgum af vinsælustu sjónvarpsþáttum nútímans: ER, Dharma & Greg, NCIS og Burn Notice.

Wisdom hefur komið fram í kvikmyndum á borð við: Volcano, Face/Off, Ray og Freedom Writers.

Kvikmyndir og sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1994 Clean Slate Mort
1996 No Easy Way Yfirmaður Mótels
1996 That Thing You Do! Bobby Washington
1997 Jamaica Beat Rannsóknarfulltrúinn Sterling
1997 Invader Colonel Jessie Pratt
1997 Volcano O.E.M. Starfsmaður nr. 2
1997 Face/Off Tito Biondi
1997 Stir Rannsóknarfulltrúinn Williams
1998 Three Businessmen Leroy Jasper
1998 Mighty Joe Young Kweli
1999 How to Get Laid at the End of the World Quonset
2000 The Heist Slim
2000 Dancing at the Blue Iguana Eddie
2001 D.C. Smalls Miles
2001 Hollywood Palms The Dutchman
2001 Rocky World Michael Jones sem Bob Wisdom
2001 Storytelling Mr. Scott (Partur: ´´Fiction´´)
2001 Osmosis Jones Aukapersónur Talaði inn á
2002 Coastlines Bob Johnson
2003 Masked and Anonymous Lucius
2003 Duplex Lögreglumaðurinn Dan
2004 Barbershop 2: Back in Busines Alderman Brown
2004 Killer Diller Moker
2004 Haven Mr. Sterling
2004 Ray Jack Lauderdale
2004 The Forgotten Carl Dayton
2004 Crazy Like a Fox Roy Fowler
2005 Mozart and the Whale Blume
2006 The Hawk Is Dying Billy Bob
2007 Freedom Writers Dr. Cark Cohn
2007 Sex and Death 101 Alpha
2008 Ball Don´t Lie Lögreglumaðurinn Perkins
2009 The Collector Roy
2011 Bright Irwin
2011 Rampart Kapteinn
2012 Loft Rannsóknarfulltrúinn Cohagan
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1990 The Bill Johnny Olina-Olu Þáttur: Street Smart
sem Bob Wisdom
1993 Agatha Christie´s Poirot Þjónn Þáttur: The Adventure of the Egyptian Tomb
sem Bob Wisdom
1995 Sahara Tambul Sjónvarpsmynd
1996 The Sentinel Liðþjálfinn Williams Þáttur: The Debt
1996 If These Walls Could Talk: Partur 1996 Lögreglumaður Sjónvarpsmynd
1998 Arli$$ ónefnt hlutverk Þáttur: His Name Is Arliss Michaels
1998 Dharma & Greg Prospero Þáttur: It Takes a Village
1997-1999 Poltergeist: The Legacy Daniel Euwara 3 þættir
1997-1999 Cracker Rannsóknarfulltrúinn Danny Watlington 15 þættir
1999 Wasteland Prófessor James Þáttur: Pilot
2000 For Love or Country: The Arturo Sandoval Story ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
2001 ER Dr. Hammond Þáttur: Piece of Mind
2001 The District Mr. Broyles Þáttur: To Serve and Protect
2002 NYPD Blue Eric Green Þáttur: Safari, So Good
2002 Live from Baghdad Bernard Shaw Sjónvarpsmynd
2003 Kingpin Rolando Sjónvarps míni-sería
2003 The Agency Mr. Banga Þáttur: Absolute Bastard
2003 Boomtown Chronic
Daryl C. Norcott
Þáttur: Execution
2003 Judging Amy D.A. Matthews Þáttur: Tricks of the Trade
???? Inconceivable Earl Godchaux Þáttur: Balls in Your Court
2007 Close to Home Presturinn Scofield Þáttur: Eminent Domain
2007 The Nine Clarence Jones Þáttur: Man of the Year
2007-2008 Prison Break Lechero 13 þættir
2003-2008 The Wire Howard ´Bunny´ Colvin 27 þættir
2009 NCIS Vörðurinn Gene Halsey Þáttur: Caged
2009 Lie to Me Bonds Þáttur: Pilot
2006 Psych Long Hair Þáttur: Pilot
2008-2009 Supernatural Uriel 4 þættir
2009 How I Met Your Mother McCraken Þáttur: Murtaugh
2009 Law & Order: Special Victims Unit Presturinn Theo Burdett Þáttur: Hell
2010 Happy Town Roger Hobbs 8 þættir
2007 Sanctuary Bigfoot 8 þættir
2010 Hawthorne Calvin Jenkins Þáttur: Afterglow
2010 Burn Notice Vaughn 7 þættir
2011 Nikita Yfirmaður CIA Þáttur: Pandora
2011 Prime Suspect Chuck Reingold Þáttur: Shame

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]