Ripp, Rapp og Rupp

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ripp, Rapp og Rupp eru teiknimyndapersónur og frændur Andrésar Andar í samnefndri teiknmyndaseríu. Ripp er með rauða húfu, Rapp með bláa og Rupp með græna. Bræðurnir þrír eru jafnhæfir í öllu, hvort sem um er að ræða að gáfnafari, leikhæfni í tölvuleikjum, og eru allir jafnir að hæð og þyngd. Þeir eru Grænjaxlar, sem eru einhvers skonar skátaflokkur, og skátaforinginn þeirra er Magnús og hefur viðurnefnið mikli.

Ættfræði[breyta | breyta frumkóða]

Systir Jóakims Aðalandar, Hortemía Aðalönd, giftist Ragnmusi Önd og þau eignuðust börnin Dellu Önd (systur Andrésar) og Andrés Önd. Svo Giftist Della einhverjum sem hefur hingað til verið ónefndur og eignaðist með honum Ripp, Rapp og Rupp.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.