Renzo Piano

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Renzo Piano

Renzo Piano (f. 14. september 1937) er arkitekt frá Genúa á Ítalíu. Þekktustu verk hans eru Pompidou-safnið í París (ásamt Richard Rogers og Gianfranco Franchini) 1971 og skýjakljúfurinn The Shard í London sem lokið var við sumarið 2012.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.