Refasveit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Refasveit kallast byggðarlagið við enda Langadalsfjalls innst við Húnafjörð, frá BlönduósiLaxá. Við sjóinn eru háir bakkar, en annars einkennist sveitin af melum, móum og mýrun. Í sveitinni eru fjögur vötn; Langavatn nyrst, svo Hólmavatn, Réttarvatn og loks Grafarvatn syðst.

Bæir[breyta | breyta frumkóða]

Bæir sem teljast til hinnar eiginlegu Refasveitar eru: