Radiohead

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Radiohead
Upplýsingar
UppruniFáni Englands Oxfordshire, England
Ár1986 – í dag
StefnurÖðruvísi rokk
Listrokk
Raftónlist
ÚtgefandiParlophone
Capitol
MeðlimirThom Yorke
Jonny Greenwood
Ed O'Brien
Colin Greenwood
Phil Selway
VefsíðaRadiohead.com

Radiohead er ensk rokkhljómsveit stofnuð í Abingdon, Oxfordshire á Englandi árið 1986. Hljómsveitin er þekkt fyrir tilraunamennsku á síðari árum sínum en hóf ferilinn í hefðbundnari rokki. Árið 2016 spilaði sveitin á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalshöll.

Hljómplötur[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.