Röyksopp

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Röyksopp á tónleikum í Japan 2005

Röyksopp er raftónlistar-hljómsveit frá Tromsø í Noregi. Í hljómsveitinni eru Torbjørn Brundtland og Svein Berge. Hljómsveitin var stofnuð árið 1998 í Bergen og gaf út fyrstu plötu sína Melody A.M. árið 2001. Röyksopp er tegund af svepp sem kallast á íslensku gorkúla.

Útgáfur[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • 2022 Profound Mysteries
  • 2022 Profound Mysteries II
  • 2022 Profound Mysteries III

Aðrar skífur[breyta | breyta frumkóða]

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

Af Melody A.M.:

Af The Understanding:

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.