Röntgenín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
  Gull  
Darmstatín Röntgenín Kópernikín
  Unhexunín  
Efnatákn Rg
Sætistala 111
Efnaflokkur Hliðarmálmur
Eðlismassi ?? kg/
Harka ??
Atómmassi 280 g/mól
Bræðslumark ?? K
Suðumark ?? K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast form
Lotukerfið

Röntgenín (eftir Wilhelm Conrad Röntgen) er tilbúið geislavirkt frumefni með efnatáknið Rg og sætistöluna 111. Þetta efni var fyrst búið til á GSI Helmholtz-þungjónarannsóknarstofnuninni í Darmstadt, Þýskalandi árið 1994. Síðari tilraunir sama rannsóknarhóps hafa staðfest tilvist efnisins. Stöðugasta samsæta þess er 280Rg með helmingunartímann ~4 sekúndur.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.