Rósmarín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rósmarín
Rósmarín í blóma
Rósmarín í blóma
Ástand stofns
Öruggt
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Varablóm (Lamiaceae)
Ættkvísl: Rosmarinus
Tegund:
R. officinalis

Tvínefni
Rosmarinus officinalis
L.
Rosmarinus officinalis

Rósmarín,[1] sædögg[1] eða stranddögg[1] (fræðiheiti: Rosmarinus officinalis)[1] er ilmandi sígrænn runni af varablómaætt[1] sem vex víða við Miðjarðarhaf og eru blöðin notuð sem krydd, fersk eða þurrkuð.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Dóra Hafsteinsdóttir. 2002. Matarorð úr jurtaríkinu. Rafræn útgáfa.
  • Orðabanki Íslenskrar málstöðvar [1] Geymt 16 febrúar 2008 í Wayback Machine Íslensk málstöð, Reykjavík

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 1,5 Orðið „rósmarín“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar
    íslenska: „rósmarín“, „sædögg“, „stranddögg“Skilgreining: ilmandi sígrænn runni af varablómaætt sem vex víða við MiðjarðarhafSkýring: blöðin notuð sem krydd, fersk eða þurrkuðdanska: rosmarinenska: rosemaryfinnska: rosmarinifranska: romarin, rosmarinítalska: rosmarino, ramerinonorskt bókmál: rosmarinlatína: Rosmarinus officinalisspænska: romerosænska: rosmarinþýska: Rosmarin
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.