Ríkið (hljómsveit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ríkið var íslensk rokkhljómsveit. Hljómsveitina skipuðu Valur Snær Gunnarsson, Jón Trausti Sigurðarson, Ólafur Þór Ólafsson og Árni Jóhannsson. Hljómsveitin gaf út eina breiðskífu, Seljum allt, og lagði svo upp laupana 11. ágúst 2004, eftir að hafa starfað í rúmt ár.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.