Rækjuveiðar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Rækjuveiðar er stóriðnaður sem stundaður er víða á svæðum sem liggja að hafi og er árlegur heimsafli meira en 3,4 milljón tonn en mest af rækju er veidd í Asíu. Alþjóðastofnunin FAO skilgreinir rækjuveiðar sem veiðar á rækjum (Caridea) og prawns (Dendrobranchiata).