Ránfuglar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Ránfuglar
Haförn (Haliaeetus albicilla)
Haförn (Haliaeetus albicilla)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Accipitriformes
Ættir

Ránfuglar (fræðiheiti: Accipitriformes) eru ættbálkur fugla sem inniheldur meðal annars hauka, erni og gamma, eða 225 tegundir í allt. Stundum er ekki gerður greinarmunur á fálkum og öðrum dagránfuglum og flokkurinn kallaður fálkungar (Falconiformes).

Ættir[breyta | breyta frumkóða]