Berfrævingar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Pteridophyta)
Berfrævingar
Hvítgreni Picea glauca
Hvítgreni Picea glauca
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylkingar

Pinophyta (eða Coniferophyta) - Barrtré
Ginkgophyta - Musteristré
Cycadophyta - Köngulpálmar
Gnetophyta - Gnetum, Ephedra, Welwitschia

Berfrævingar (fræðiheiti: Gymnosperm) eru fræjurtir sem mynda ber og óvarin fræ á milli hreisturkenndra blaða í könglum. Helstu fylkingar berfrævinga eru köngulpálmar, musteristré og barrtré. Flestir berfrævingar tilheyra þallarætt barrtrjáa og eru tré og runnar með síðvöxt þannig að stofninn gildnar með árunum. Viður barrtrjáa er úr einsleitum viðartrefjum en inniheldur ekki viðaræðar eins og lauftré (harðviður). Blöðin eru oftast nálarlaga og flestar tegundir eru sígrænar. Æxlunarfæri berfrævinga eru í könglum.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]