Pointe-à-Pitre

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Markaður í Pointe-à-Pitre.

Pointe-à-Pitre er stærsta borgin í franska eyjaklasanum Guadeloupe í Karíbahafinu með um 20 þúsund íbúa. Í bænum er alþjóðaflugvöllur og stór höfn sem er sérstaklega vinsæl hjá siglingafólki.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.