Philip K. Dick

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Philip K. Dick.

Philip Kindred Dick (16. desember 19282. mars 1982[1]) var bandarískur rithöfundur sem þekktur er fyrir vísindaskáldsögur sínar. Þó nokkrar kvikmyndir hafa verið gerðar eftir sögum Dicks og má þar á meðal nefna Blade Runner sem byggð var á bókinni Do Androids Dream of Electric Sheep? og A Scanner Darkly sem byggð var á samnefndri bók. Kvikmyndin Minority Report var byggð á smásögu eftir Dick.

Skáldsögur[breyta | breyta frumkóða]

Eftirfarandi er listi yfir skáldsögur eftir Dick.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Philip K. Dick 1928-1982“. Sótt 7. janúar 2011.
  2. „Novels“. Sótt 7. janúar 2011.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni