Phil Ivey

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Phil Ivey

Phil Ivey er bandarískur pókerspilari. Hann er talinn einn sá allra besti í sögu pókers og í dag telja flestir atvinnuspilarar hann vera besta spilarann í bæði mótapóker og peningaleikjum.

Phil Ivey hefur unnið átta World Series of Poker armbönd, 1 World Poker Tour armband og hefur oftar en 20 sinnum komist á lokaborð í stórmóti þó sigrar hans séu ekki teknir með.[1]

Hann hefur unnið meiri pening í mótapóker en nokkur annar í sögu íþróttarinnar eða 13,8 milljónir dollara.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Phil Ivey“. thehendonmob.com. Sótt 26. nóvember 2010.
  2. „All Time Money List“. Sótt 26. nóvember 2010.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.