Pedro de Betancur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pedro de Betancur
Fæddur21. mars 1626
Dáinn25. apríl 1667
Störfmunkur
TitillAlmennt talin verndardýrlingur Kanaríeyja og Gvatemala

Pedro de San José Betancur (21. mars 1626, Vilaflor, Tenerífe25. apríl 1667, Antigua Guatemala, Gvatemala) var predikari spænska trúboðsins í ​​Gvatemala, sem boðaði meinlætalíf og höfnun veraldlegra gæða.

Hann var tekinn í tölu blessaðra árið 1980. Jóhannes Páll 2. lýsti hann dýrling kaþólsku kirkjunnar árið 2002. Hann er fyrsta dýrlingurinn frá Kanaríeyjum og Gvatemala.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]