Orðuveitingar Hinnar íslensku fálkaorðu 2011-2020

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Orðuveitingar
Hinnar íslensku
fálkaorðu
2021-2030
2011-2020
2001-2010
1991-2000
1981-1990
1971-1980
1961-1970
1951-1960
1941-1950
1931-1940
1921-1930

2020[breyta | breyta frumkóða]

Þann 1. janúar árið 2020 sæmdi forseti Íslands fjórtán einstaklinga Hinni íslensku fálkaorðu[1] og einnig hlutu fjórtán einstaklingar orðuna þann 17. júní 2020.[2]

Riddarakross[breyta | breyta frumkóða]

  • Alma Möller, landlæknir fyrir störf í þágu heil­brigð­is­mála og fram­lag í bar­áttu við Covid-19 far­sótt­ina.
  • Anna Dóra Sæþórsdóttir, pró­fess­or fyrir kennslu og rann­sóknir á vett­vangi ferða­mála­fræði og úti­vistar.
  • Árni Oddur Þórðar­son, for­stjóri fyrir fram­lag til ís­lensks at­vinnu­lífs og út­flutnings á sviði há­tækni og ný­sköpunar.
  • Bárður Haf­steins­son, skipa­verk­fræð­ing­ur fyrir fram­lag til hönn­unar fiski­skipa og íslensks sjáv­ar­út­vegs.
  • Daníel Bjarna­son, tón­skáld og hljóm­sveitar­stjóri fyrir fram­lag til ís­lenskrar og al­þjóð­legrar tón­listar.
  • Einar Bolla­son, fyrr­ver­andi for­maður KKÍ og stofn­andi Íshesta fyrir fram­lag til íþrótta og störf á vett­vangi ferða­þjón­ustu.
  • Ellý Katrín Guðmundsdóttir, fyrr­ver­andi borg­ar­rit­ari fyrir störf á opin­berum vett­vangi og fram­lag til opin­skárrar umræðu um Alzheimer sjúk­dóm­inn.
  • Gestur Páls­son, barna­læknir fyrir störf í þágu heil­brigðis barna.
  • Guðni Kjartans­son, fyrr­verandi í­þrótta­kennari og þjálfari fyrir störf á vett­vangi í­þrótta og skóla.
  • Guð­rún Hildur Bjarna­dóttir, ljós­móðir fyrir fram­lag til heil­brigðis­þjónustu í heima­byggð.
  • Guð­ríður Helga­dóttir, for­stöðu­maður starfs- og endur­menntunar­deilda Land­búnaðar­há­skóla Ís­lands fyrir störf á vett­vangi ís­lenskrar garð­yrkju og miðlun þekkingar.
  • Helgi Björns­son leik­ari og tón­list­ar­mað­ur fyrir fram­lag til íslenskrar tón­listar og leik­listar.
  • Hildur Guðna­dóttir tón­skáld fyrir fram­lag til íslenskrar og alþjóð­legrar tón­listar.
  • Hulda Karen Dan­í­els­dóttir kenn­ari og for­maður Þjóð­rækn­is­fé­lags Íslend­inga fyrir frum­kvæði á sviði starfs­þró­unar og kennslu íslensku sem ann­ars máls og fram­lag til efl­ingar tengsla við afkom­endur Íslend­inga í Vest­ur­heimi.
  • Jóhanna Gunn­laugs­dóttir, prófessor við Há­skóla Ís­lands fyrir kennslu og rann­sóknir á sviði upp­lýsinga­fræði og skjala­stjórnunar.
  • Jón Kalman Stef­áns­son rit­höf­und­ur fyrir fram­lag til íslenskra bók­mennta.
  • Jón Sig­urðs­son fyrr­ver­andi rekt­or, seðla­banka­stjóri og ráð­herra fyrir störf í opin­bera þágu.
  • Margrét Bjarna­dóttir, fyrr­verandi for­maður fim­leika­fé­lagsins Gerplu og Fim­leika­sam­bands Ís­lands fyrir störf á vett­vangi í­þrótta og æsku­lýðs­mála.
  • Ólafur Haukur Símonar­son, rit­höfundur fyrir fram­lag til ís­lenskrar leik­ritunar og bók­mennta.
  • Ólöf Hall­gríms­dóttir, bóndi fyrir fram­lag til ferða­þjónustu og at­vinnu­lífs í heima­byggð.
  • Sig­rún Þur­íður Geirs­dóttir, þroska­þjálfi fyrir afrek á sviði sjó­sunds.
  • Sigur­borg Daða­dóttir, yfir­dýra­læknir fyrir fram­lag til vel­ferðar dýra, og störf á vett­vangi dýra­lækninga og sjúk­dóma­varna.
  • Sig­ur­borg Ing­unn Ein­ars­dóttir, fyrr­ver­andi hjúkr­un­ar­for­stjóri og ljós­móð­ir fyrir fram­lag til heil­brigð­is­þjón­ustu í heima­byggð.
  • Sigurður Hannes­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka iðnaðarins fyrir at­beina undir merkjum sam­takanna Ind­efence og fram­lag til ís­lensks at­vinnu­lífs.
  • Sigurður Reynir Gísla­son, rann­sókna­prófessor fyrir fram­lag til ís­lenskra jarð­vísinda og kol­efnis­bindingar.
  • Val­gerður Stefáns­dóttir, fyrr­v. for­stöðu­maður Sam­skipta­mið­stöðvar heyrnar­lausra og heyrnar­skertra fyrir störf í þágu ís­lensks tákn­máls og jafn­réttis­bar­áttu döff fólks.
  • Víðir Reyn­is­son yfir­lög­reglu­þjónn fyrir störf í þágu heil­brigð­is­mála og fram­lag í bar­áttu við Covid-19 fara­sótt­ina.
  • Þórólfur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir fyrir störf í þágu heil­brigð­is­mála og fram­lag í bar­áttu við Covid-19 fara­sótt­ina.

2019[breyta | breyta frumkóða]

Forseti Íslands sæmdi fjórtán einstaklinga Hinni íslensku fálkaorðu 1. janúar 2019[3] og sextán einstaklinga þann 17. júní 2019.[4]

Riddarakross[breyta | breyta frumkóða]

  • Agnes Anna Sig­urðardótt­ir fram­kvæmda­stjóri fyr­ir fram­lag til þró­un­ar at­vinnu­lífs í heima­byggð
  • Auðbjörg Brynja Bjarna­dótt­ir ljós­móðir og hjúkr­un­ar­stjóri fyr­ir fram­lag til heil­brigðis- og björg­un­ar­starfa í heima­byggð.
  • Árni Magnús­son, fyrr­ver­andi skóla­stjóri fyr­ir störf á vett­vangi fé­lags- og skóla­mála
  • Bára Gríms­dótt­ir tón­skáld og formaður Kvæðamanna­fé­lags­ins Iðunn­ar fyr­ir varðveislu og end­ur­nýj­un á ís­lensk­um tón­list­ar­arfi.
  • Björg Thor­ar­en­sen pró­fess­or fyr­ir kennslu og rann­sókn­ir á sviði lög­fræði
  • Guðrún Ögmunds­dótt­ir fé­lags­ráðgjafi og fyrr­ver­andi þing­kona fyr­ir fram­lag í þágu mannúðar og jafn­rétt­is­bar­áttu hinseg­in fólks.
  • Helgi Árna­son skóla­stjóri fyr­ir störf á vett­vangi skóla og skák­list­ar ung­menna.
  • Hild­ur Kristjáns­dótt­ir ljós­móðir og dós­ent við Há­skóla Íslands fyr­ir störf í þágu ljós­mæðra og skjól­stæðinga þeirra.
  • Hjálm­ar Waag Árna­son fyrr­ver­andi skóla­meist­ari, þingmaður og fram­kvæmda­stjóri Keil­is fyr­ir for­ystu á vett­vangi skóla­starfs og mennt­un­ar.
  • Dr. Jan­us Guðlaugs­son íþrótta- og heilsu­fræðing­ur fyr­ir fram­lag til efl­ing­ar heil­brigðis og íþrótta eldri borg­ara.
  • Jó­hanna Erla Pálma­dótt­ir verk­efna­stjóri og fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Tex­tíl­set­urs Íslands fyr­ir störf í þágu safna og menn­ing­ar í heima­byggð.
  • Skúli Eggert Þórðar­son rík­is­end­ur­skoðandi fyr­ir nýj­ung­ar í stjórn­un og mannauðsmá­l­um hjá hinu op­in­bera.
  • Tatj­ana Lat­in­ovic deild­ar­stjóri, formaður Kven­rétt­inda­fé­lags Íslands og formaður Inn­flytj­endaráðs fyr­ir fram­lag til at­vinnu­lífs, jafn­rétt­is og mál­efna inn­flytj­enda.
  • Tóm­as Knúts­son, vél­virkja­meist­ari og stofn­andi Bláa hers­ins fyr­ir fram­lag á vett­vangi um­hverf­is­vernd­ar
  • Val­dís Óskars­dótt­ir kvik­mynda­gerðarmaður fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar og alþjóðlegr­ar kvik­mynda­gerðar

2018[breyta | breyta frumkóða]

Þann 1. janúar 2018 sæmdi forseti Íslands tólf einstaklinga heiðursmerki Hinnar íslensku fálkaorðu[5] og 17. júní hlutu fjórtán einstaklingar fálkaorðuna.[6]

Riddarakross[breyta | breyta frumkóða]

  • Aðalbjörg Jónsdóttir prjóna­lista­kona ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar prjóna­hefðar og hönn­un­ar
  • Andrea Jónsdóttir út­varps­maður fyr­ir fram­lag til kynn­ing­ar á ís­lenskri og er­lendri dæg­ur­tónlist
  • Al­bert Al­berts­son fyrr­ver­andi aðstoðarfor­stjóri Hita­veitu Suður­nesja fyr­ir fram­lag á vett­vangi jarðhita­nýt­ing­ar
  • Álfrún Gunn­laugs­dótt­ir rit­höf­und­ur og fyrr­ver­andi pró­fess­or fyr­ir fram­lag til ís­lenskra bók­mennta og kennslu bók­mennta á há­skóla­stigi
  • Árni Björns­son þjóðfræðing­ur fyr­ir störf á vett­vangi ís­lenskra þjóðfræða og menn­ing­ar
  • Ólöf Nor­dal mynd­list­armaður fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar mynd­list­ar
  • Vil­borg Odds­dótt­ir fé­lags­ráðgjafi fyr­ir fram­lag til sam­hjálp­ar og bar­áttu gegn fá­tækt í sam­fé­lag­inu

Stórriddarakross[breyta | breyta frumkóða]

Stórkross[breyta | breyta frumkóða]

  • Vladimir Ashkenazy hljómsveitarstjóri og píanóleikari fyrir framlag til íslenskrar menningar og tónlistar

2017[breyta | breyta frumkóða]

Forseti Íslands sæmdi tólf einstaklinga heiðursmerki Hinnar íslensku fálkaorðu þann 1. janúar[7] og fjórtán einstaklinga þann 17. júní[8]

Riddarakross[breyta | breyta frumkóða]

  • Benóný Ásgríms­son fyrr­ver­andi þyrluflug­stjóri fyr­ir björg­un­ar­störf og fram­lag til ís­lenskra flug­mála
  • Björn G. Björns­son leik­mynda- og sýn­inga­hönnuður fyr­ir frum­herja­störf á vett­vangi ís­lensks sjón­varps og fram­lag til ís­lenskr­ar safna­menn­ing­ar
  • Ei­rík­ur Rögn­valds­son pró­fess­or fyr­ir fram­lag til ís­lenskra mál­vís­inda og for­ystu á sviði mál­tækni
  • Eyrún Jóns­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræðing­ur fyr­ir störf í þágu þolenda kyn­ferðisof­beld­is.
  • Gerður Guðmunds­dótt­ir Bjark­lind fyrr­ver­andi út­varps­maður fyr­ir störf á vett­vangi hljóðvarps
  • Gunn­hild­ur Óskars­dótt­ir dós­ent og formaður Styrkt­ar­fé­lags­ins Göng­um sam­an fyr­ir fram­lag til stuðnings krabba­meins­rann­sókn­um og til heilsu­efl­ing­ar
  • Jón Kristjáns­son fyrr­ver­andi ráðherra fyr­ir störf í op­in­bera þágu.
  • Jónatan Her­manns­son jarðræktar­fræðing­ur og fyrr­ver­andi til­rauna­stjóri við Land­búnaðar­há­skóla Íslands fyr­ir fram­lag til korn­rækt­ar og ís­lensks land­búnaðar.
  • Kol­brún Hall­dórs­dótt­ir leik­stjóri og for­seti Banda­lags ís­lenskra lista­manna fyr­ir fram­lag til leik­list­ar og störf í þágu ís­lenskra lista­manna
  • Peggy Oli­ver Helga­son iðjuþjálfi fyr­ir störf að mál­efn­um veikra barna á Íslandi
  • Ragn­ar Kjart­ans­son mynd­list­armaður fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar og alþjóðlegr­ar mynd­list­ar
  • Ró­bert Guðfinns­son for­stjóri fyr­ir störf í þágu heima­byggðar.
  • Sig­ríður Sigþórs­dótt­ir arki­tekt fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar húsa­gerðarlist­ar
  • Sigrún Stef­áns­dótt­ir dós­ent við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri og fyrr­ver­andi fréttamaður fyr­ir störf á vett­vangi ís­lenskra fjöl­miðla og fræðasam­fé­lags.
  • Sig­ur­björg Björg­vins­dótt­ir fyrr­ver­andi yf­ir­maður fé­lags­starfs aldraðra í Kópa­vogi fyr­ir störf í þágu aldraðra.
  • Sig­urður Páls­son rit­höf­und­ur fyr­ir fram­lag til ís­lenskra bók­mennta og menn­ing­ar
  • Sig­ur­geir Guðmanns­son fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri fyr­ir störf á vett­vangi ís­lenskr­ar íþrótta­hreyf­ing­ar.
  • Sig­ur­jón Björns­son fyrr­ver­andi pró­fess­or og þýðandi fyr­ir fram­lag til sál­ar­fræði og forn­fræða.
  • Tryggvi Ólafs­son mynd­list­armaður fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar mynd­list­ar.
  • Unn­ur Þor­steins­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri fyr­ir fram­lag á vett­vangi erfðarann­sókna og vís­inda.
  • Vík­ing­ur Heiðar Ólafs­son pí­anó­leik­ari fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar og alþjóðlegr­ar tón­list­ar.
  • Þor­björg Arn­órs­dótt­ir for­stöðumaður, Hala II í Suður­sveit fyr­ir menn­ing­ar­starf í heima­byggð
  • Þór Jak­obs­son veður­fræðing­ur fyr­ir fram­lag á sviði um­hverf­is­vís­inda og til miðlun­ar þekk­ing­ar

2016[breyta | breyta frumkóða]

Ellefu einstaklingar voru sæmdir riddarakrossi Hinni íslensku fálkaorðu þann 1. janúar 2016 [9] og tólf einstaklingar þann 17. júní[10]

Riddarakross[breyta | breyta frumkóða]

  • Anna Stef­áns­dótt­ir, fyrr­ver­andi hjúkr­un­ar­for­stjóri, Kópa­vogi, fyr­ir störf í þágu heil­brigðis- og mannúðar­mála
  • Björgólf­ur Jó­hanns­son for­stjóri, Seltjarn­ar­nesi, fyr­ir fram­lag til þró­un­ar ís­lensks at­vinnu­lífs
  • Björg­vin Þór Jó­hanns­son, fyrr­ver­andi skóla­meist­ari, Hafnar­f­irði, fyr­ir fram­lag til mennt­un­ar vél­stjóra og vél­fræðinga
  • Björn Sig­urðsson bóndi, Úthlíð, fyr­ir fé­lags­mála­störf og upp­bygg­ingu ferðaþjón­ustu
  • Dóra Haf­steins­dótt­ir, fyrr­ver­andi rit­stjóri, Reykja­vík, fyr­ir fram­lag til orðabóka og ís­lenskr­ar menn­ing­ar
  • Elísa­bet Ronalds­dótt­ir kvik­mynda­gerðarmaður, Reykja­vík, fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar og alþjóðlegr­ar kvik­mynda­gerðar
  • Fil­ipp­ía Elís­dótt­ir bún­inga­hönnuður, Reykja­vík, fyr­ir störf á vett­vangi ís­lenskr­ar og alþjóðlegr­ar leik­list­ar
  • Geir Waage sókn­ar­prest­ur, Reyk­holti, fyr­ir fram­lag til upp­bygg­ing­ar Reyk­holtsstaðar og varðveislu ís­lenskr­ar sögu og menn­ing­ar
  • Geir­mund­ur Val­týs­son tón­list­armaður, Sauðár­króki, fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar tón­list­ar og heima­byggðar
  • Guðmund­ur Hall­v­arðsson, fyrr­ver­andi alþing­ismaður, Reykja­vík, fyr­ir störf í þágu ís­lenskra sjó­manna og aldraðra
  • Guðrún Ása Gríms­dótt­ir rann­sókn­ar­pró­fess­or, Reykja­vík, fyr­ir störf á vett­vangi ís­lenskra fræða og menn­ing­ar
  • Helga Guðrún Guðjóns­dótt­ir fyrr­ver­andi formaður UMFÍ, Kópa­vogi, fyr­ir for­ystu­störf á vett­vangi íþrótta og æsku­lýðsstarfs
  • Hjör­leif­ur Gutt­orms­son fyrr­ver­andi alþing­ismaður og ráðherra, Reykja­vík, fyr­ir fram­lag til um­hverf­is­vernd­ar og nátt­úru­fræðslu og störf í op­in­bera þágu
  • Hrafn­hild­ur Schram list­fræðing­ur, Reykja­vík, fyr­ir störf í þágu ís­lenskr­ar mynd­list­ar
  • Hörður Krist­ins­son grasa­fræðing­ur, Ak­ur­eyri, fyr­ir rann­sókn­ir og kynn­ingu á ís­lensk­um gróðri
  • Jó­hann Páll Valdi­mars­son bóka­út­gef­andi, Reykja­vík, fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar bóka­út­gáfu og menn­ing­ar
  • Katrín Pét­urs­dótt­ir for­stjóri, Seltjarn­ar­nesi, fyr­ir störf á vett­vangi ís­lensks at­vinnu­lífs
  • Kristjana Sig­urðardótt­ir, fyrr­ver­andi versl­un­ar­stjóri, Ísaf­irði, fyr­ir fram­lag til fé­lags­mála í heima­byggð
  • Lára Björns­dótt­ir fé­lags­ráðgjafi, Reykja­vík, fyr­ir störf á vett­vangi vel­ferðar og fé­lagsþjón­ustu og að mál­efn­um fatlaðs fólks
  • Ólaf­ur Ólafs­son formaður Asp­ar, Reykja­vík, fyr­ir störf að íþrótta­mál­um fatlaðra
  • Stein­unn Kristjáns­dótt­ir pró­fess­or, Reykja­vík, fyr­ir rann­sókn­ir á sviði ís­lenskr­ar sögu og forn­leifa
  • Yrsa Sig­urðardótt­ir rit­höf­und­ur, Seltjarn­ar­nesi, fyr­ir fram­lag til ís­lenskra bók­mennta

Stórkross[breyta | breyta frumkóða]

Stórkross með keðju[breyta | breyta frumkóða]

2015[breyta | breyta frumkóða]

Forseti Íslands sæmdi ellefu einstaklinga heiðursmerki Hinnar íslensku fálkaorðu þann 1. janúar 2015[11] og fjórtán einstaklinga þann 17. júní[12]

  • Aron Björns­son yf­ir­lækn­ir fyr­ir störf á vett­vangi skurðlækn­inga og heil­brigðismála
  • Dýrfinna H.K. Sigurjónsdóttir ljósmóðir fyrir störf á vettvangi heilsugæslu og umönnunar
  • Eg­ill Ólafs­son tón­list­armaður fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar tón­list­ar og leik­list­ar
  • Ein­ar Jón Ólafs­son kaupmaður fyr­ir fram­lag í þágu heima­byggðar
  • Guðjón Friðriks­son rit­höf­und­ur fyr­ir fram­lag til ís­lenskra bók­mennta og sögu­rit­un­ar
  • Herdís Storgaard, hjúkrunarfræðingur fyrir brautryðjandastörf að slysaforvörnum barna
  • Inga Þór­unn Hall­dórs­dótt­ir fyrr­ver­andi skóla­stjóri fyr­ir störf á vett­vangi mennt­un­ar, upp­eld­is og fjöl­menn­ing­ar
  • Inga Þórsdóttir, prófessor og forseti heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands, fyrir framlag til vísinda og rannsókna
  • Jó­hann Sig­ur­jóns­son sjáv­ar­líf­fræðing­ur og for­stjóri Haf­rann­sókn­ar­stofn­un­ar fyr­ir for­ystu á vett­vangi fiski­rann­sókna og haf­vís­inda
  • Krist­ín Jó­hann­es­dótt­ir leik­stjóri fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar leik­list­ar og kvik­mynda­gerðar
  • Lín­ey Rut Hall­dórs­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri Íþrótta- og Ólymp­íu­sam­bands Íslands fyr­ir störf í þágu íþrótta­hreyf­ing­ar
  • Magnús Pétursson, ríkissáttasemjari og fyrrverandi ráðuneytisstjóri, fyrir störf í opinbera þágu
  • Mar­grét Lísa Stein­gríms­dótt­ir þroskaþjálfi fyr­ir störf í þágu fatlaðra barna og vel­ferðar
  • Páll Einarsson, prófessor í jarðeðlisfræði, fyrir rannsóknir og fræðslu á sviði íslenskra jarðvísinda
  • Páll Guðmundsson myndlistarmaður fyrir framlag til íslenskrar myndlistar
  • Sigrún Huld Hrafnsdóttir, ólympíumethafi fatlaðra og myndlistarmaður, fyrir afrek og framgöngu á vettvangi íþrótta fatlaðra
  • Sigurður Halldórsson héraðslæknir fyrir læknisþjónustu á landsbyggðinni
  • Sigurður Hansen bóndi fyrir framlag til kynningar á sögu og arfleifð Sturlungaaldar
  • Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur fyrir framlag til íslenskrar menningar og bókmennta
  • Stefán Reyn­ir Gísla­son tón­list­ar­kenn­ari og kór­stjóri fyr­ir fram­lag til tón­list­ar­lífs á lands­byggðinni
  • Stein­unn Briem Bjarna­dótt­ir Vasul­ka listamaður fyr­ir frum­kvæði og ný­sköp­un í mynd­list
  • Þorvaldur Jóhannsson fyrir framlag til mennta og framfara í heimabyggð.
  • Þór­unn H. Svein­björns­dótt­ir formaður Fé­lags eldri borg­ara í Reykja­vík og fyrr­ver­andi formaður Sókn­ar fyr­ir störf í þágu verka­lýðshreyf­ing­ar og vel­ferðar

Stórriddarakross[breyta | breyta frumkóða]

2014[breyta | breyta frumkóða]

Ellefu einstaklingar voru sæmdir heiðursmerki Hinnar íslensku fálkaorðu þann 1. janúar árið 2014[13] og níu einstaklingar þann 17. júní[14]

  • Ólaf­ur B. Thors, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri, fyr­ir fram­lag til menn­ing­ar og þjóðlífs.
  • Sigrún Guðjóns­dótt­ir mynd­list­armaður ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar mynd­list­ar
  • Smári Geirs­son fram­halds­skóla­kenn­ari og rit­höf­und­ur, fyr­ir fram­lag til sögu og fram­fara á Aust­ur­landi.
  • Soffía Vagns­dótt­ir skóla­stjóri, Bol­ung­ar­vík, fyr­ir fram­lag til fé­lags­mála og menn­ing­ar í heima­byggð.

Stórriddarakross[breyta | breyta frumkóða]

Stórkross[breyta | breyta frumkóða]

2013[breyta | breyta frumkóða]

Forseti Íslands sæmdi 10 einstaklinga heiðursmerki Hinnar íslensku fálkaorðu 1. janúar 2013, 5 karla og 5 konur[15] og þann 17. júní 2013 voru níu einstaklingar sæmdir fálkaorðunni.[16]

Riddarakross[breyta | breyta frumkóða]

  • Árni Bergmann rit­höf­und­ur, Reykja­vík, fyr­ir fram­lag til bók­mennta og menn­ing­ar
  • Eggert Pétursson myndlistarmaður, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar myndlistar
  • Eva Sigurbjörnsdóttir hótelstjóri, Djúpuvík, fyrir uppbyggingu ferðaþjónustu í dreifðum byggðum
  • Gísli B. Björns­son graf­ísk­ur hönnuður og fyrr­v. skóla­stjóri, Reykja­vík, fyr­ir brautryðjand­astarf í ís­lenskri grafík og fram­lag til mennt­un­ar hönnuða
  • Helga Birna Gunnarsdóttir þroskaþjálfi, Hafnarfirði, fyrir störf í þágu fatlaðs fólks, menntunar og félagsmála þroskaþjálfa
  • Hilm­ar Snorra­son skóla­stjóri Slysa­varna­skól­ans Sæ­bjarg­ar, Reykja­vík, fyr­ir fram­lag til ör­ygg­is­mála sjó­manna
  • Inga Dóra Sigfúsdóttir prófessor, Reykjavík, fyrir frumkvæði og rannsóknir á sviði forvarna
  • Ingibjörg Einarsdóttir skrifstofustjóri, Reykjavík, fyrir framlag til eflingar á lestrarhæfni grunnskólanema
  • Jóna Berta Jóns­dótt­ir fyrr­ver­andi matráðskona, Ak­ur­eyri, fyr­ir störf að mannúðar­mál­um
  • Kristín Guðmundsdóttir íþróttakennari, Reykjavík, fyrir framlag til þjálfunar fatlaðra íþróttamanna
  • Krist­ín Steins­dótt­ir formaður Rit­höf­unda­sam­bands Íslands, Reykja­vík, fyr­ir fram­lag til ís­lenskra bók­mennta
  • Kristján Eyjólfsson læknir, Reykjavík, fyrir frumkvæði á sviði hjartalækninga og framlag til heilbrigðisvísinda
  • Kristján Ottós­son blikk­smíðameist­ari og fram­kvæmda­stjóri Lagna­fé­lags Íslands, Reykja­vík, fyr­ir for­ystu í lagna­mál­um
  • Magnús Geir Þórðarson leikhússtjóri, Reykjavík, fyrir störf í þágu íslenskrar leiklistar
  • Óli H. Þórðar­son fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Um­ferðarráðs, Reykja­vík, fyr­ir fram­lag til ör­ygg­is­mála og um­ferðar­menn­ing­ar
  • Sigrún Ein­ars­dótt­ir glerl­istamaður, Kjal­ar­nesi, fyr­ir fram­lag til efl­ing­ar ís­lenskr­ar glerl­ist­ar
  • Sveinn Elías Jónsson bóndi og byggingameistari, Kálfsskinni, fyrir störf í þágu atvinnulífs og félagsmála í heimabyggð
  • Val­gerður Sig­urðardótt­ir yf­ir­lækn­ir, Reykja­vík, fyr­ir for­ystu á vett­vangi líkn­ar­meðferðar
  • Þórir Baldursson tónlistarmaður, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar tónlistar

2012[breyta | breyta frumkóða]

Forseti Íslands sæmdi 26 einstaklinga heiðursmerki Hinnar íslensku fálkaorðu árið 2012, 14 karla og 12 konur[17].

Riddarakross[breyta | breyta frumkóða]

  • Arnar Jónsson leikari, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar leiklistar.
  • Eymundur Magnússon bóndi, Vallanesi, fyrir frumkvæði á sviði búskaparhátta og matvælamenningar.
  • Friðrik Ásmundsson fyrrverandi skipstjóri og skólastjóri, Vestmannaeyjum, fyrir framlag til öryggis sjómanna og menntunar skipstjórnarmanna.
  • Gissur Guðmundsson matreiðslumeistari og forseti Alþjóðasamtaka matreiðslumeistara, Reykjavík, fyrir forystu í alþjóðasamtökum matreiðslumeistara og á vettvangi íslenskra matreiðslumeistara
  • Guðbjörg Edda Eggertsdóttir framkvæmdastjóri, Reykjavík, fyrir framlag til uppbyggingar atvinnulífs á heilbrigðissviði.
  • Gunnar Finnsson fyrrverandi varaframkvæmdastjóri og formaður Hollvina Grensásdeildar, Reykjavík, fyrir störf í þágu endurhæfingar og heilbrigðismála
  • Hafsteinn Guðmundsson fyrrverandi forstöðumaður, Keflavík, fyrir forystu á vettvangi íþróttastarfs á Suðurnesjum og á landsvísu.
  • Halldór Guðmundsson rithöfundur og verkefnisstjóri, Reykjavík, fyrir störf á vettvangi íslenskra bókmennta.
  • Halldór Þorgils Þórðarson tónlistarmaður og fyrrverandi skólastjóri, Búðardal, fyrir störf í þágu tónlistar og tónlistarmenntunar í heimabyggð
  • Ingibjörg Björnsdóttir listdansari og fyrrverandi skólastjóri, Reykjavík, fyrir brautryðjandastörf á vettvangi íslenskrar danslistar
  • Jóhannes Einarsson fyrrverandi skólameistari, Hafnarfirði, fyrir störf í þágu iðnmenntunar og verknáms
  • Kristín Marja Baldursdóttir rithöfundur, Reykjavík, fyrir ritstörf og framlag til íslenskra bókmennta
  • Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir skólastjóri, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskra heimilisfræða.
  • Ólafur Haralds Wallevik prófessor, Reykjavík, fyrir rannsóknir og þróun umhverfisvænna byggingarefna
  • Ragnhildur Gísladóttir tónlistarmaður, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar tónlistar.
  • Sæmundur Sigmundsson bifreiðarstjóri, Borgarnesi, fyrir störf í þágu fólksflutninga og ferðaþjónustu
  • Sigríður Hafstað frá Tjörn, Svarfaðardal, fyrir störf í þágu heimabyggðar, félagsmála og menningar
  • Sigrún Aðalbjarnardóttir prófessor, Reykjavík, fyrir störf í þágu uppeldisvísinda og menntunar.
  • Sigrún Helgadóttir líf- og umhverfisfræðingur, Reykjavík, fyrir framlag til umhverfismenntunar og náttúruverndar
  • Stefán Hermannsson verkfræðingur, Reykjavík, fyrir framlag til borgarþróunar.
  • Vilborg Einarsdóttir framkvæmdastjóri, Reykjavík, fyrir framlag til nýsköpunar á sviði hugbúnaðar fyrir skóla.
  • Þórdís Bergsdóttir forstöðumaður, Seyðisfirði, fyrir framlag til ullariðnaðar og hönnunar

Stórriddarakross[breyta | breyta frumkóða]

Stórriddarakross með stjörnu[breyta | breyta frumkóða]

Stórkross[breyta | breyta frumkóða]

2011[breyta | breyta frumkóða]

Forseti Íslands sæmdi 27 einstaklinga heiðursmerki Hinnar íslensku fálkaorðu árið 2011, 13 karla og 14 konur[18].

Riddarakross[breyta | breyta frumkóða]

  • Ágústa Þorkelsdóttir bóndi, Refsstað Vopnafirði, fyrir störf í þágu dreifbýlis og heimabyggðar.
  • Andrés Arnalds fagmálastjóri Landgræðslu ríkisins, Mosfellsbæ, fyrir störf á vettvangi landgræðslu og jarðvegsverndar.
  • Björgvin Halldórsson tónlistarmaður, Hafnarfirði, fyrir framlag til íslenskrar tónlistar.
  • Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar tónlistar.
  • Dóra Guðbjört Jónsdóttir gullsmiður, Reykjavík, fyrir framlag til þjóðlegrar gull- og silfursmíði.
  • Hafdís Árnadóttir kennari og stofnandi Kramhússins, Reykjavík, fyrir frumkvæði á sviði heilsueflingar og líkamsræktar.
  • Hólmfríður Gísladóttir kennari, Reykjavík, fyrir brautryðjandastörf í þágu flóttafólks og aðfluttra íbúa.
  • Jón Karl Karlsson fyrrverandi formaður Verkamannafélagsins Fram og Alþýðusambands Norðurlands, Sauðárkróki, fyrir störf í þágu verkalýðsmála og réttindabaráttu.
  • Jóna Valgerður Kristjánsdóttir fyrrverandi sveitarstjóri, oddviti og alþingismaður, Reykhólahreppi, fyrir framlag til félagsmála á landsbyggðinni.
  • Júlía Guðný Hreinsdóttir fagstjóri á Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra, Reykjavík, fyrir störf í þágu íslensks táknmáls og réttindabaráttu.
  • Kári Jónasson fyrrverandi fréttastjóri, Reykjavík, fyrir störf á vettvangi fjölmiðla.
  • Karl M. Guðmundsson fv. íþróttakennari og fræðslustjóri ÍSÍ, Reykjavík, fyrir störf að æskulýðs- og íþróttamálum.
  • Lovísa Christiansen framkvæmdastjóri Krýsuvíkursamtakanna, Hafnarfirði, fyrir störf í þágu áfengis- og vímuefnaneytenda.
  • María Jóna Hreinsdóttir ljósmóðir, Reykjavík, fyrir brautryðjendastörf í þágu fósturgreiningar og ljósmóðurfræða.
  • Pétur Gunnarsson rithöfundur, Reykjavík, fyrir ritstörf og framlag til íslenskra bókmennta.
  • Ragnar Guðni Axelsson ljósmyndari, Kópavogi, fyrir framlag til ljósmyndunar og umfjöllun um lífshætti frumbyggja á norðurslóðum.
  • Rannveig Löve fyrrverandi kennari, Kópavogi, fyrir brautryðjandastarf á sviði lestrarkennslu og störf að málefnum berklasjúklinga.
  • Sigurgeir Guðmundsson formaður Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, Hellu, fyrir forystu á sviði björgunar og almannavarna.
  • Sjöfn Ingólfsdóttir fyrrverandi formaður Starfsmannafélags Reykjavíkur, Reykjavík, fyrir framlag til félagsmála og réttindabaráttu launafólks.
  • Skúli Alexandersson fyrrverandi alþingismaður og oddviti, Hellissandi, fyrir störf í þágu atvinnulífs, menningar og sögu heimabyggðar.
  • Sverrir Bergmann Bergsson taugalæknir, Garðabæ, fyrir störf í þágu MS-sjúklinga og á vettvangi heilbrigðismála og læknavísinda.
  • Þóra Einarsdóttir söngkona, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar tónlistar.
  • Þorsteinn Vilhjálmsson prófessor, Reykjavík, fyrir framlag til vísinda, kennslu og miðlunar fræðilegrar þekkingar til almennings.

Stórriddarakross með stjörnu[breyta | breyta frumkóða]

Stórkross[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Frettabladid.is, „Fjórtán sæmdir fálkaorðu í dag“ (skoðað 14. janúar 2019)
  2. Kjarninn.is, „Þríeykið fékk fálkaorðuna“ (skoðað 18. júní 2020)
  3. Mbl.is, „Páll Óskar og Laddi sæmdir fálkaorðu“ (skoðað 4. júlí 2019)
  4. Mbl.is, „Bogi og Halldóra sæmd fálkaorðunni“ (skoðað 4. júlí 2019)
  5. Mbl.is, „Tólf fengu fálkaorðu“ (skoðað 4. júlí 2019)
  6. Mbl.is, „Fjórtán hlutu fálkaorðuna“ (skoðað 4. júlí 2019)
  7. Mbl.is, „Tólf voru sæmdir fálkaorðunni“ (skoðað 4. júlí 2019)
  8. Mbl.is, „Fjórtán fengu fálkaorðu“ (skoðað 4. júlí 2019)
  9. Mbl.is, „Ellefu fengu fálkaorðuna“ (skoðað 5. júlí 2019)
  10. Mbl.is, „Tólf fengu fálkaorðuna“ (skoðað 5. júlí 2019)
  11. Mbl.is, „Ellefu hlutu fálkaorðuna á nýársdag“ (skoðað 5. júlí 2019)
  12. Mbl.is, „14 fengu fálkaorðuna“ (skoðað 5. júlí 2019)
  13. Mbl.is, „Ellefu voru sæmdir fálkaorðu“ (skoðað 5. júlí 2019)
  14. Mbl.is, „Níu sæmdir fálkaorðunni“ (skoðað 6. júlí 2019)
  15. Heimasíða forsetaembættisins. „Fréttatilkynning 1. janúar 2013“ (PDF). Sótt 2. janúar 2013.[óvirkur tengill]
  16. Mbl.is, „Níu fengu fálkaorðuna 17. júní“ (skoðað 5. júlí 2019)
  17. Heimasíða forsetaembættisins. „Tilnefningar 2012“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. febrúar 2014. Sótt 2. janúar 2013.
  18. Heimasíða forsetaembættisins. „Tilnefningar 2011“. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. ágúst 2011. Sótt 2. janúar 2013.