Notandi:Hekla Jónsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Málkassi
is-N Þessi notandi hefur íslenskumóðurmáli.
en-3 This user has advanced knowledge of English.
fr-1 Cet utilisateur dispose de connaissances de base en français.
da-1 Denne bruger har grundlæggende kendskab til dansk.
Notendur eftir tungumáli

Hekla Jónsdóttir (ég) er 21 árs gömul stelpa sem býr í Reykjavík, Íslandi. Hún fæddist árið 1990 á landspítalanum í Reykjavík á afmælisdegi föðurafa síns. Hekla byrjaði í Langholtsskóla árið 1996 og útskrifaðist þaðan árið 2006. Sama ár fór hún síðan á Náttúrufræðibraut í Kvennaskólanum í Reykjavík og útskrifaðist þaðan árið 2010. Haustið 2010 byrjaði Hekla í Tækniskólanum og lærði þar á fataiðnbraut í 2 annir. Sumarið 2010 fór Hekla síðan til Montpellier í Frakklands með vinkonum sínum, Maríu Sif Ingimarsdóttur og Evu Thu Hong Jóhannsdóttur, til að vinna og upplifa nýja menningu. Í dag er Hekla á sínu fyrsta ári í grunnskólakennaranum í Háskóla Íslands.

Þessa síðu er ég að búa til fyrir verkefni sem ég þarf að leysa í upplýsingatækni og miðlun áfanganum mínum. Ég, Páll Ásgeir Torfason, Áslaug Eva Antonsdóttir, Paula Pálsdóttir og Linda Björg Pétursdóttir erum að fara að skrifa grein um Hungurleikana (e. The Hunger Games).